
Tarzan og boozt - 112 - Mæting í Fjörgyn, Foldaskóla
- 9 - 12 ára
- 11.6.2025 - 11.6.2025
- Gufunesbær við Gufunesveg
Við hittumst í Foldaskóla og setjum upp Tarzan ínn í íþróttasal og gerum síðan boozt eftir það. Komið er inn um aðal inngang.
Ef forföll verða er mikilvægt að láta vita sem fyrst í síma 695-5180 eða senda póst á kristinvalgards@reykjavik.is. Ef ekki er látið vita af forföllum er gjald tekið fyrir þrátt fyrir að barn mæti ekki í smiðjuna. Afskráning er leyfileg fram að degi fyrir smiðju.