
Tríó Zimsen gleður með söng í miðbænum
- 14.12.2025 - 14.12.2025
- Hallgrímskirkja
Tríó Zimsen er söngtríó skipað þremur systkinum. Þau heita Iðunn Helga Zimsen, Gréta Petrína Zimsen og Jóhannes Jökull Zimsen.
Tríóið mun byrja að syngja hjá Hallgrímskirkju, síðan rölta niður Skólavörðustíginn, koma við hjá Þremur frökkum, Óðinstorgi, Bankastræti, Lækjartorgi, Ingólfstorgi m.a.