
Unglist 2025: Fjörugur listafrítími
- 5.11.2025 - 5.11.2025
- Rafstöðvarvegur 7, 110 Reykjavík
Á opnu húsi hjá frítímastarfi fatlaðra ungmenna í Hinu Húsinu verður listasýning með afrakstri listsmiðju haustsins, tónlistaratriði og fleira skemmtilegt. Notaleg stund með heimabökuðu bakkelsi og heitu á könnunni.