Tindur

Reykjavík
Netfang: 
info@tindur.cc

Tindur er hjólreiðafélag fyrir áhugafólk um hjólreiðar og hjólreiðaæfingar á Íslandi. Hjólreiðar eru fyrir alla en ekkert er betra en að þeysast um í góðum félagsskap. Meðlimir Tinds leggja sig fram um að ná sem bestum persónulegum árangri og hafa gaman að.

Í Tindi hjólreiðafélagi er öflugt félagsstarf þar sem hver og einn getur sniðið sér stakk eftir vexti. Í boði eru opnar útiæfingar á racer, keppnishópur í götuhjólreiðum, fjallahjólaæfingar og ferðir.

Með góðri ástundun og réttu hugarfari hefur félagið einnig getið af sér margt af besta hjólreiðafólki landsins síðustu ár.

Staðsetning á korti: