Leiklist í Hellisgerði

Heimilisfang: 
Hellisgerði
Hafnarfjörður
Sími: 
690 9171
Netfang: 
leiklist.hellisgerdi@gmail.com

Eins og undanfarin ár verður sett upp leiksýning í Hellisgerði.

Markmiðið er að þjálfa börnin í framkomu, hugmyndaauðgi, samvinnu. Þetta eykur sjálfstraust og metnað barnanna. En fyrst og fremst er þetta skemmtilegt ferli þar sem leikgleðin er við völd og allir fá tækifæri til að láta ljós sitt skína. 

Kennarar eru Laufey Brá Jónsdóttir og Jón Ingi Hákonarson, leikarar og leiklistarkennarar. Leiklist í Hellisgerði hefur starfað óslitið frá 2003.

Staðsetning á korti: