Klifið skapandi setur býður upp á fjölbreytt skapandi námskeið fyrir krakka allt árið um kring. Námskeiðin snúa að tækni og vísindum, myndlist, tónlist, dansi, leiklist og sjálfsrækt.