Íþróttaskólinn í Laugardal

Heimilisfang: 
Laugardalur
105 Reykjavík
Netfang: 
sumarskoli2015@gmail.com

Líkt og fyrri sumur mun Íþróttaskólinn í Laugardal vera starfræktur nú í sumar. Íþróttaskólinn í Laugardal er samstarfsverkefni Ármanns, Þróttar, ÍBR og ÍTR. Í ár verða fjögur námskeið í boði en það eru Fimleikaskólinn, Fjölgreinaskólinn, Knattspyrnuskólinn og Sundskólinn. Skráning á námskeiðin hefst þriðjudaginn 6. maí og fer fram á skráningasíðum Þróttar og Ármanns. Hér má finna skráningu á öll námskeið nema á knattspyrnunámskeið, en það er inn á https://trottur.felog.is.

Staðsetning á korti: