Hjólreiðafélag Reykjavíkur

Heimilisfang: 
Nauthólsvík
101 Reykjavík
Netfang: 
hfr@hfr.is

Hjólreiðafélag Reykjavíkur er íþróttafélag innan Íþróttabandalags Reykjavíkur. Markmið HFR er að efla hjólreiðar sem íþrótt á Íslandi.

Félagið heldur úti æfingum fyrir börn frá 11 ára allt árið bæði á götuhjólum og fjallahjólum ásamt því að vera með æfingar fyrir fullorðna. Mikið er lagt upp úr því að mennta þjálfara HFR og að þau sæki þau námskeið og þjálfun sem í boði er hér á landi.

Félagið heldur mót bæði á fjalla- og götuhjólum ár hvert og er Krakkaþrautin í Heiðmörk eitt af stærstu mótum félagsins. 
Hjólreiðafélag Reykjavíkur er u.þ.b. 70 ára gamalt og hefur verið virkt allan þann tíma.

Staðsetning á korti: