Hestamennt

Heimilisfang: 
Varmárbakkar
270 Mosfellsbær
Sími: 
865-2809
865-2809
Netfang: 
hestamennt@hestamennt.is

Reiðskólinn Hestamennt hefur um árabil boðið upp á sívinsæl reiðnámskeið yfir sumartímann.
Í sumar verður boðið upp á þrenns konar námskeið. Fyrst ber að nefna vinsælustu vikunámskeiðin þar sem kennt er frá mánudegi fram á föstudag, annarsvegar klukkan 09:00-12:00 og hinsvegar klukkan 13:00-16:00. Að auki verður boðið upp á örfá fjagra daga námskeið þar sem kennsla hefst á þriðjudegi vegna frídags á mánudegi og kennt er fram á föstudag. Aðalnýjungin eru svo tveggja vikna námskeið þar sem foreldrum verður boðið á lokadegi námskeiðisins á sýningu og skemmtilegheit. 
á hverju námskeiði geta nemendur með aðstoð leiðeinenda valið um þrjá flokka hægur, mið og hraður þar að auki geta nemendur fært sig á milli flokka á miðju námskeiði. 

Staðsetning á korti: