






Í vetur verður eins og áður boðið upp á dans fyrir tveggja ára og eldri. Námskeiðin hefjast í september. Kennsla fer fram í húsnæði dansskólans að Bíldshöfða 18, í næsta húsi við Húsgagnahöllina. Allar nánari upplýsingar um námskeiðin er að fá á heimasíðu dansskólans eða í síma 586-2600.