Dans Brynju Péturs

Árbær (Fylkissel) - Breiðholt (ÍR heimilið og Miðberg) - Garðabær (Sjálandsskóli) - Kópavogur (Plié listdansskóli) - Laugardalur (KSÍ, Laugardalsvelli) - Seltjarnarnes (Grótta)
Sími: 
821 4499
Netfang: 
brynjapeturs@gmail.com

Dans Brynju Péturs er eini sérhæfði street dansskólinn á landinu og fremst í fararbroddi þegar kemur að street dansstílunum. Við kennum hiphop, dancehall, waacking, popping, break, house, locking og top rock fyrir 7-9 ára, 10-12 ára, 13-15 ára, 16 ára + og 20 / 30 ára +. Vorönn er frá janúar - apríl, haustönn frá september - desember, vornámskeið eru í maí og 'drop in' stakir tímar sem hægt er að mæta í á sumrin sem auglýstir eru á facebook. Auk þess höldum við tvær árlegar danskeppnir, nemendasýningar, danspartý ofl. og erum með flotta sýningarhópa á öllum aldri sem æfa stíft.

Staðsetning á korti: