Æskusirkus

Heimilisfang: 
Espigerði 10
Sími: 
6922457
Netfang: 
sirkus@aeskusirkus.is

Æskusirkusinn er barna- og unglingastarf þar sem þátttakendur læra allt sem viðkemur sirkuslistum - allt frá djöggli, loftfimleikum og jafnvægiskúnstum yfir í trúðslæti, líkamsvitund, sviðsframkomu og samvinnu.

Sirkuslistin er frábær skemmtun fyrir krakka sem vilja líkamlegar en skapandi áskoranir án keppnishalds þar sem allir geta einbeitt sér að eigin áhugasviði.

Æskusirkusinn hefur verið starfræktur sem reglulegt vetrarstarf frá haustinu 2012, og hefur einnig staðið fyrir vinsælum sumarnámskeiðum fyrir börn um árabil.

Staðsetning á korti: 

Námskeið á vegum félags

Árbær og Norðlingaholt, Laugardalur, Háaleiti og Bústaðir
Árbær og Norðlingaholt, Laugardalur, Háaleiti og Bústaðir