Víkingaþrek unglingar

Mjölnir, víkingaþrek
Hverfi: 
Miðborg og Hlíðar
Félag: 
Efnisflokkur: 
Íþróttir, Líkamsrækt
Aldur: 
12 ára, 13 ára, 14 ára, 15 ára, 16 ára

Víkingaþrek Unglingar eru styrktar- og úthaldstímar þar sem unnið er út frá hugmyndafræði um hagnýtan styrk og heilbrigt stoðkerfi. Unnið er með eigin líkamsþyngd og haft að leiðarljósi að hér eru ungmenni að æfa sem eru enn að vaxa. Opið öllum unglingum (12-16 ára) sem æfa í Mjölni, þá einnig MMA 101 námskeiðinu.

Nánari upplýsingar

Síðast uppfært: 
Þriðjudagur, 27. desember 2016 - 9:54