Útilífsskóli Skjöldunga

Útilífsskóli Skjöldunga
Hverfi: 
Laugardalur, Háaleiti og Bústaðir
Efnisflokkur: 
Leikjanámskeið, Sumarnámskeið, Útivist, Æskulýðsstarf
Tímabil: 
júní 2018, júlí 2018, ágúst 2018
Aldur: 
8 ára, 9 ára, 10 ára, 11 ára, 12 ára

Sumarið 2018 

Námskeið 1   -   11. - 15. júní.
Námskeið 2   -   18. – 22. júní  með útilegu
Námskeið 3   -   25. – 29. júní  
Námskeið 4   -   16. – 20. júlí  með útilegu
Námskeið 5
   -   30. júlí  – 3. ágúst
Námskeið 6   -   7. – 10. ágúst*
Námskeið 7   -   13. – 17. ágúst

*: 6. ágúst er frídagur. Námskeiðið er því aðeins 4 dagar og kostar 10.400

Útilífsskóli Skjöldunga byggir á mikilli útiveru og meðal viðfangsefna eru sund, náttúruskoðun, klifur, sig, rötun, útieldun, skátaleikir og margt fleira. 
Starfssvæði Útilífsskóla Skjöldunga eru Vogar, Heimar og Sundahverfi.

  • Námskeiðin eru ætluð börnum á aldrinum 8 til 12 ára.
  • Þá daga sem námskeiðin eru haldin innanbæjar stendur dagskráin yfir frá kl. 9.00 til 16.00. Farið er í útileguna kl. 10.00 á fimmtudegi og komið til baka kl. 16.00 á föstudegi.
  • Nauðsynlegt er að þátttakendur mæti klæddir eftir veðri og með nesti fyrir daginn.
  • Hvert námskeið eru fimm dagar í senn og verða tvö námskeið með útilegu í sumar.

Verð

Vika án útilegu      13.000 kr.
Vika með útilegu   16.000 kr.

Skátafélagið Skjöldungar
Sólheimar 21a
104 Reykjavík
568-6802
821-6802
skjoldungar@skatar.is
www.skjoldungar.is

Allir þátttakendur fá sendan ítarlegri upplýsingar um tilhögun námskeiðsins með tölvupósti fyrir upphaf námskeiðs.

Síðast uppfært: 
Mánudagur, 7. maí 2018 - 18:06