Útilífsskóli Landnema

Hverfi: 
Laugardalur, Háaleiti og Bústaðir, Miðborg og Hlíðar
Efnisflokkur: 
Leikjanámskeið, Sumarnámskeið, Útivist, Æskulýðsstarf
Tímabil: 
júlí 2019, júní 2019
Aldur: 
8 ára, 9 ára, 10 ára, 11 ára, 12 ára

Sumarið 2019 

Námskeið 1   -   11. - 14. júní.*
Námskeið 2   -   18. – 21. júní*
Námskeið 3   -   24. – 28. júní 
Námskeið 4   -   8. – 12. júlí
Námskeið 5   -   15. – 19. júlí
Námskeið 6   -   22. – 26. júlí

*: mánudagurinn í þessum námskeiðum er frídagur. Námskeiðin eru því aðeins 4 dagar

Útilífsskóli Landnema eru spennandi og skemmtileg námskeið með útivist í brennidepli en á námskeiðunum verðu m.a. farið í náttúruskoðun, klifur, sig, rötun, útieldun, skátaleikir og margt fleira. 
Starfssvæði Útilífsskóla Landnema er Háaleiti, Hlíðar, Holtin og Miðbær

  • Námskeiðin eru ætluð börnum á aldrinum 8 til 12 ára.
  • Dagskráin stendur yfir frá kl. 9:00 til 16:00.
  • Nauðsynlegt er að þátttakendur mæti klæddir eftir veðri og með nesti fyrir daginn.
  • Hvert námskeið eru fimm dagar í senn.

Skráning:
https://skatar.felog.is/

Frekari upplýsingar:
http://www.utilifsskoli.is/#page=landnemar.html

Verð

14.000 kr.

Skátafélagið Landnemar
Háuhlíð 9
Sími: 5610071 Tölvupóstur: landnemi@landnemi.is
http://landnemi.is/ 
https://www.facebook.com/Landnemi/

Síðast uppfært: 
Sunnudagur, 19. maí 2019 - 23:30