UnglingaFit

UnglingaFit
Hverfi: 
Vesturbær
Félag: 
Efnisflokkur: 
Líkamsrækt, Sumarnámskeið
Tímabil: 
maí 2019, júní 2019
Aldur: 
13 ára, 14 ára, 15 ára, 16 ára

4 vikna sumarnámskeið fyrir börn á aldrinum 13-16 ára.
Markmið námskeiðsins er að halda áfram að kynna CrossFit æfingarformið í 
jákvæðu og uppbyggilegu umhverfi undir fagmannlegri handleiðslu. Áhersla er 
lögð á líkamsvitund, góða líkamsstöðu, styrk, úthald og liðleika.
Æskilegt er að einstaklingar hafi stundað CrossFit eða aðra styrktarþjálfun 
áður.
Námskeiðið hefst 4. júní og stendur til 29. júní og fer fram á mánudögum, 
miðvikudögum og föstudögum kl.15:30-16:30.
 

Síðast uppfært: 
Miðvikudagur, 23. maí 2018 - 15:42