Unglingadeild, 12-16 ára

Söngskóli Sigurðar Demetz, unglingadeild
Hverfi: 
Laugardalur, Háaleiti og Bústaðir
Efnisflokkur: 
Sköpun, Tónlist
Tímabil: 
janúar 2019, febrúar 2019, mars 2019, apríl 2018, maí 2018
Aldur: 
12 ára, 13 ára, 14 ára, 15 ára, 16 ára
Frístundakort: 
  • 1/2 klst. einkatími vikulega
  • 1 klst. vikulega með kennara og píanóleikara
  • 1 klst. vikulega tónfræði

Meginmarkmið söngkennslunnar eru:

  • Áreynslulaus og óþvinguð raddbeiting
  • Tjáning
  • Góð líkamsbeiting
  • Falleg sérhljóðamyndun og skýr textaframburður

Nánari upplýsingar

Síðast uppfært: 
Mánudagur, 15. ágúst 2016 - 14:06