Unglinga-gospelkór

Lindakirkja, gospelkór unglinga
Hverfi: 
Kópavogur
Félag: 
Efnisflokkur: 
Sköpun, Tónlist
Aldur: 
11 ára, 12 ára, 13 ára, 14 ára, 15 ára, 16 ára, 17 ára, 18 ára
Ókeypis námskeið: 

Unglingagospelkór Lindakirkju var stofnaður haustið 2012 og er enn ein viðbótin við líflegt tónlistarstarf kirkjunnar. Kórinn er skipaður unglingum frá 7.-10. bekk en margar halda áfram upp að 18. aldurs ári en þá eiga kórfélagar möguleika á að komast í Kór Lindakirkju.

Tónlistarstefna kórsins er létt og skemmtileg og sungið er í röddum. Stjórnandi kórsins er Áslaug Helga Hálfdánardóttir, en Óskar Einarsson tónlistarstjóri Lindakirkju kemur einnig að starfinu.

Nánari upplýsingar

Facebook

Síðast uppfært: 
Fimmtudagur, 29. október 2015 - 16:03