Ungliðar

Hjálparsveit skáta í Kópavogi
Hverfi: 
Kópavogur
Efnisflokkur: 
Æskulýðsstarf
Aldur: 
16 ára, 17 ára, 18 ára
Ókeypis námskeið: 

Boðið er upp á öflugt félagsstarf fyrir unglinga í Kópavogi á aldrinum 16-18 ára. Í starfinu eru þátttakendur kynntir fyrir grunnatriðum björgunarstarfa og almennrar ferðamennsku. Þeir öðlast þar með dýrmæta reynslu af útivist, ferðamennsku, rötun, fyrstu hjálp, snjóflóðatækni, leitartækni og fleiru sem mun einnig nýtast sem undirbúningur fyrir nýliðaþjálfun sveitarinnar fyrir þá sem hafa áhuga á áframhaldandi starfi.

Nánari upplýsingar

Síðast uppfært: 
Fimmtudagur, 29. desember 2016 - 17:45