Trommunámskeið fyrir byrjendur

Klifið, trommunámskeið
Hverfi: 
Garðabær
Efnisflokkur: 
Sköpun, Tónlist
Tímabil: 
janúar 2018, febrúar 2018, mars 2018, apríl 2017
Aldur: 
8 ára, 9 ára, 10 ára, 11 ára, 12 ára, 13 ára, 14 ára, 15 ára, 16 ára, 17 ára, 18 ára, 19 ára og eldri
Frístundakort: 

Aðaláhersla er lögð á að námið sé fjölbreytt og skemmtilegt og að áhugasviði hvers nemanda verði sinnt af gaumgæfni ásamt því að veita nemendum á byrjunarstigi grunnþjálfun í trommuleik. Tekið verður mið af getu og reynslu hvers og eins. Kennt er á trommusett og þarf nemandi aðeins að koma með eigin trommukjuða.

Nánari upplýsingar

Síðast uppfært: 
Föstudagur, 6. janúar 2017 - 11:08