Tónlistarnám

Tónlistarskólinn á Klébergi, tónlistarnám
Hverfi: 
Kjalarnes
Efnisflokkur: 
Sköpun, Tónlist

Tónlistarkennsla Tónlistarskólans á Klébergi fer fram í Klébergsskóla. Kennt er á blásturshljóðfæri, hljómborð, gítar og píanó auk kennslu í söng og raddbeitingu. Lagt er upp með að skólahljómsveit starfi í skólanum en nemendur eiga jafnframt kost á að æfa með Skólahljómsveit Mosfellsbæjar. Skólinn hefur útvegað nemendum blásturshljóðfæri en aðrir nemendur skólans nýta eigin hljóðfæri.

Nánari upplýsingar

Síðast uppfært: 
Föstudagur, 19. ágúst 2016 - 8:31