Tónlistarnám

Skólahljómsveitir í Reykjavík, Skólahljómsveit Austurbæjar, lúðrasveitir, skólahljómsveitir, hljóðfæranám
Hverfi: 
Árbær og Norðlingaholt, Breiðholt, Grafarvogur, Grafarholt og Úlfarsárdalur, Laugardalur, Háaleiti og Bústaðir, Miðborg og Hlíðar, Kjalarnes, Vesturbær
Efnisflokkur: 
Sköpun, Tónlist
Aldur: 
7 ára, 8 ára, 9 ára, 10 ára, 11 ára, 12 ára, 13 ára, 14 ára, 15 ára
Frístundakort: 

Reykjavíkurborg rekur 4 skólahljómsveitir sem starfa í Vesturbæ-Miðbæ, Austurbæ, Árbæ-Breiðholti og Grafarvogi.

Meginmarkmið þeirra er að jafna tækifæri nemenda til tónlistarnáms og stuðla að hæfni þeirra til að flytja og skapa tónlist, svo og að njóta hennar. Á fimmta hundrað nemenda stunda nám í skólahljómsveitunum og koma þeir á hverjum vetri fram við fjölmörg tækifæri sem tengjast skólastarfinu og viðburðum í þeirra hverfum.

Nánari upplýsingar

Síðast uppfært: 
Miðvikudagur, 4. janúar 2017 - 10:08