Tónlistarleikhús 5-6 ára

Hverfi: 
Miðborg og Hlíðar, Vesturbær, Nágrannasveitarfélög
Félag: 
Efnisflokkur: 
Dans, Leiklist, Sköpun, Tónlist
Tímabil: 
janúar 2018, febrúar 2018, mars 2018
Aldur: 
5 ára, 6 ára
Frístundakort: 

Tónlistarleikhús

 með Möggu Stínu

Rannsóknir  á hvers kynshljóðum, tónum og eigin töframætti

Leitast verður við að ljúka upp dyrum í heimihljóða og tóna á fjölbreyttan og áþreifanlegan hátt.

Í tónlistarleikhúsinu læra börnin um eðli og eiginleika alls kyns hljóða og tóna og gera tilraunir. Unnið verður að gerð tónverka og skoðuð áhugaverð hljóðfæri úr óvæntum áttum. Kannað ómælisdjúp eigin sköpunarkrafts og má því gera má ráð fyrir því að ódauðleg listaverk líti dagsins ljós.

Útbúnaður: Klæðnaður má vera hvernig sem er, sumir mæta í búningum en aðalatriðið er að vera í mjúkum og þægilegum fötum. Þegar líður á námskeiðið mæta þátttakendur með lítil hlóðfæri að eigin vali – jafnvel skemmtilegt er að vera með eitthvað heimatilbúið eins og t.d. plastflösku með baunum, sem hrisstu eða pringles/rúsínu box, sem trommu.

Kennari: Margrét Kristín Blöndal,

betur þekkt sem Magga Stína, hefur lagt stund á tónlist frá unga aldri. Hún stundaði fiðlunám við Tónmenntaskóla Reykjavíkur en nýbylgjan jók síðar heyrndeildarhringinn. Magga Stína tók þátt í sýningunni Dyndilyndi á Barnamenningarhátíð 2010 sem sett var upp í Listasafni Íslands þar sem hún stjórnaði flutningi barna á hennareigin tónverki.  Hún hefur síðan starfað með börnum viðtónlistarsköpun í Barnaskólanum í Reykjavík og við Myndlistaskólann íReykjavík.

Tónlistarleikhús  er kennt á laugardögum

5-6 ára klukkan 10.00-10.45

7-9 ára klukkan 10.50-11.40

Skráning hér

Síðast uppfært: 
Þriðjudagur, 15. ágúst 2017 - 2:45