TíuTólf

Hverfi: 
Breiðholt
Félag: 
Efnisflokkur: 
Fræðsla, Leikjanámskeið, Æskulýðsstarf
Tímabil: 
september 2019, október 2019, nóvember 2019, desember 2019
Aldur: 
10 ára, 11 ára, 12 ára

TíuTólf er barnastarf  í samstarfi við KFUM og KFUK fyrir alla krakka í 5. – 7. bekk.

Starfið er alla miðvikudaga kl. 15:30 -16:30

Aðgangur kostar ekkert og allir eru velkomnir

Umsjón með starfinu hafa Steinunn Anna, æskulýðsfulltrúi,  Eygló Anna og Hákon Darri

Dagskrá vorannar

10.1 – Pizzu og kynningafundur

17.1 – Spilapartý

24.1 – Glasaleikurinn

2.2 – Náttfatapartý 18:00 – 22:00 (Föstudagskvöld)

7.2 – Bollugerð

14.2 – Öskudagsfjör

21.2 – LaserTag

27.2 – TTT partý kl. 17:00-19:00 (Farið í aðra kirkju)

7.3 – Leikjafundur – undirbúningur fyrir TTT mót í Vatnaskógi

14.3 – Hæfileikakeppni

16.3 – 17.3 – TTT mót í Vatnaskógi

21.3 – Páskabingó

28.3 – Páskafrí

4.4 – Ratleikur

11.4 – Blöðrubrjálæði

18.4 – Capture the Flag

25.4 – Grillpartý

Síðast uppfært: 
Fimmtudagur, 1. febrúar 2018 - 12:31