TinkerCad

Hverfi: 
Miðborg og Hlíðar
Félag: 
Efnisflokkur: 
Sköpun, Sumarnámskeið, Tölvur
Tímabil: 
júní 2018
Aldur: 
8 ára, 9 ára, 10 ára, 11 ára

Um námskeiðið

Farið er yfir grunnatriði í þrívíddarhönnun og líkanagerð. Nemendur  búa til líkan eftir fyrirmynd þjálfara og hanna sitt eigið frá grunni.

Notast verður við forritið TinkerCad frá Autodesk á þessu tækninámskeiði og meðal annars sett upp líkan til að flytja inn í Minecraft leikinn. 

Síðast uppfært: 
Föstudagur, 1. júní 2018 - 15:23