Táskór - Intermediate

Plié, táskór
Hverfi: 
Kópavogur
Efnisflokkur: 
Dans
Tímabil: 
janúar 2019, febrúar 2019, mars 2019, apríl 2018
Aldur: 
10 ára, 11 ára, 12 ára, 13 ára, 14 ára, 15 ára
Frístundakort: 

Framhaldsnámskeið fyrir nemendur sem eru lengra komnir á táskóm. Ákvörðun um hvort nemandi fari í Beginner eða Intermediate-stig er gert í samráði við kennara. Til að sækja táskónámskeiðið þarf að vera í námi við skólann.

Á námskeiðinu verða kennd undirstöðuatriði á táskóm. Mikil áhersla er lögð á tækni, styrk og rétta líkamsbeitingu.

ATH. Einungis 15 nemendur í hverjum hóp.

Nánari upplýsingar

Síðast uppfært: 
Föstudagur, 23. desember 2016 - 10:47