Taekwondodeild Fram

Knattspyrnufélagið Fram, taekwondo
Hverfi: 
Grafarholt og Úlfarsárdalur
Efnisflokkur: 
Íþróttir, Sjálfsvarnaríþróttir
Tímabil: 
janúar 2018, febrúar 2018, mars 2018, apríl 2017
Aldur: 
6 ára, 7 ára, 8 ára, 9 ára, 10 ára, 11 ára, 12 ára, 13 ára, 14 ára, 15 ára, 16 ára, 17 ára, 18 ára, 19 ára og eldri
Frístundakort: 

Mikil áhersla er lögð á sjálfsvörn, snerpu, liðleika, aga og virðingu, í bland við hefðbundnar æfingar.
Taekwondo er ólympísk íþróttagrein síðan árið 2000 og er eina íþróttagrein sinnar tegundar sem náð hefur þeim áfanga.
 

Taekwondo hentar öllum aldurshópum, bæði konum og körlum, stúlkum og drengjum. Þess má geta að ekki er krafist neinnar fyrir fram þekkingar á íþróttinni eða reynslu af annarri íþróttaiðkun af neinu tagi.

Nánari upplýsingar

Síðast uppfært: 
Þriðjudagur, 28. júní 2016 - 16:18