Sumarstarf félagsmiðstöðva fyrir börn f. ´07-´05

Hverfi: 
Miðborg og Hlíðar, Vesturbær
Efnisflokkur: 
Félagsmiðstöð, Sumarnámskeið, Æskulýðsstarf
Tímabil: 
júní 2018, júlí 2018
Aldur: 
10 ára, 11 ára, 12 ára, 13 ára

Sumarstarf 2018 fyrir 10-12 ára í frístundamiðstöðinni Tjörninni:

Félagsmiðstöðvarnar 100og1, 105, Frosti og Gleðibankinn munu standa fyrir sameiginlegu fjölbreyttu starfi í sumar fyrir 10-12 ára krakka. Boðið verður upp á fjölmörg skemmtileg tilboð í sumar þar á meðal smiðjur, opið starf fyrir 7. bekk og útilegu. 

SMIÐJUR FYRIR 10-12 ÁRA verða í boði á þriðjudögum og fimmtudögum milli kl. 10.00 & 12.00 og lengri smiðjur á miðvikudögum milli kl. 13.00 & 16.00. Nánari upplýsingar um smiðjurnar neðar á síðunni.

7. BEKKUR fær sérstakar opnanir á þriðjudögum og fimmtudögum milli kl. 13.00 & 16.00. Nánari upplýsingar um 7. bekkjar opnanir neðar á síðunni.

TJALDÚTILEGA 14. - 15. JÚNÍ í um klukkustundar fjarlægð frá Reykjavík.

TÍMABIL 11.6.17 - 11.7.17

VERÐ 680 kr eða 1.350 kr. x fjöldi daga.

HOFIРer með fjölbreytt starf alla virka daga fyrir fötluð börn frá 11. júní - 20. júlí og 7. ágúst - 21. ágúst.

SKRÁNING hefst kl. 10.00 16. maí á sumar.fristund.is. Skrá þarf fyrirfram í allt sumarstarf félagsmiðstöðvanna fyrir 10-12 ára.

Umsjón með 10-12 ára starfinu hefur Andrea Marel Andrea.marel@reykjavik.is

 

Nánar um sumarsmiður og 7. bekkjar opnanir:

Dagsetning:
Smiðjur:

12. júní kl. 10-12
Sápubolti í 105

12. júní kl. 10-12
Fáránleikar í Tjörninni

12. júní kl. 10-12
Human Clue í Gleðibankanum

13. júní kl. 13-16
Brjóstsykurgerð í 105

13. júní kl. 13-16
Pizzagerð á pizzastað. Mæting í Tjörnina

13. júní kl. 13-16
Leiklistarsmiðja í Gleðibankanum

14.- 15. júní kl. 15-13
Tjaldútilega yfir nótt. Mæting í Tjörnina.

19. júní kl. 10-12
Föndur/Draumafangaragerð í 105

19. júní kl. 10-12
Myrkra-varúlfur í Tjörninni

19. júní kl. 10-12
Blind tasting og kappát í Gleðibankanum

20. júní kl. 13-16
Lasertag í Gleðibankanum

21. júní kl. 10-12
Útieldun í 105

21. júní kl. 10-12
Slímveisla í Tjörninni

21. júní kl. 10-12
Sundferð. Mæting í Sundhöll Reykjavíkur

26. júní kl. 10-12
Ísgerð í 105

26. júní kl. 10-12
Karamellugerð í Tjörninni

26. júní kl. 10-12
Hunger Games í Gleðibankanum

27. júní kl. 13-16
Hjólaferð. Mæting í 105

27. júní kl. 13-16
Stuttmyndagerð í Tjörninni

27. júní kl. 13-16
Tie Dye í Gleðibankanum

28. júní kl. 10-12
Bubblubolti. Mæting á Klambratún

28. júní kl. 10-12
Ratleikur. Mæting á Klambratún

3. júlí kl. 10-12
Vatnsbyssustríð. Mæting á Klambratún

3. júlí kl. 10-12
Kahoot í Tjörninni

4. júlí kl. 13-16
Ferð í Nauthólsvík. Mæting í 105

4. júlí kl. 13-16
Hæfileikakeppni í Tjörninni

4. júlí kl. 13-16
Pizzugerð á pizzastað. Mæting í Gleðibankann

10. júlí kl. 10-12
Spilasmiðja í 105

10. júlí kl. 10-12
Bollakökubakstur í Tjörninni

10. júlí kl. 10-12
Kókoskúlugerð í Gleðibankanum

11. júlí kl. 13-16
Húllumhæ - sumarslútt Tjarnarinnar. Mæting í félagsmiðstöðina þína

 

 

Dagsetning:
7. bekkjarfjör:

12. júní kl. 13-16
Slímgerð í Tjörninni og Gleðibankanum

19. júní kl. 13-16
Hunger Games í Viðey. Mæting í 105

21. júní kl. 13-16
Spil og samlokupartý í Tjörninni og Gleðibankanum

26. júní kl. 13-16
Grill og útileikir í Tjörninni og Gleðibankanum

28. júní kl. 13-16
Trúnó og pizza í Tjörninni og Gleðibankanum

3. júlí kl. 13-16
Vatnsbyssustríð í Tjörninni og Gleðibankanum

Síðast uppfært: 
Mánudagur, 14. maí 2018 - 15:48