Sumarsmiðjur 2019 fyrir 10-12 ára

Hverfi: 
Árbær og Norðlingaholt, Grafarholt og Úlfarsárdalur
Efnisflokkur: 
Annað, Félagsmiðstöð, Sumarnámskeið, Æskulýðsstarf
Tímabil: 
júlí, júní
Aldur: 
10 ára, 11 ára, 12 ára

Sumarsmiðjur 2019 fyrir börn f. '08-'06

Frístundamiðstöðin Ársel býður upp á sumarstarf fyrir börn sem eru að ljúka 5.-7. bekk nú í vor. Um er að ræða mikið úrval af smiðjum og skemmtilegum viðburðum sem standa yfir í hálfan eða heilan dag. Skrá þarf barn í hverja smiðju fyrir sig. 

Mikill fjölbreytileiki er í dagskránni og því ættu öll börn á þessum aldri að finna eitthvað við sitt hæfi. Tímabil starfsins er 11. júní til 10. júlí 2019.  Fara smiðjurnar fram í félagsmiðstöðvunum í hverfinu (Tían, Fókus, Holtið) en einnig er farið í ferðir bæði innan hverfis sem og utan. 

Forráðamönnum er bent á að ekki er um vistun að ræða. Mæting í smiðjur og á viðburði er á ábyrgð forráðamanna. Mikilvægt er að börn komi klædd eftir veðri og með þann útbúnað sem er tilgreindur við smiðjuna ásamt hollu nesti og vatnsbrúsa.

Athugið að ekki er hægt að nýta frístundakortið í sumarstarf á vegum SFS

Skráning er í allar smiðjur vegna takmörkunar á hópastærð. Skráning hefst í sumarsmiðjurnar 15. maí, 2019 kl. 10.00 á  sumar.fristund.is.

Greiðsluskilmálar: Innheimt er fyrir smiðjur með einni greiðslu í lok tímabilsins, um miðjan júlí. Ekki er veittur systkinaafsláttur af gjaldi í smiðjur. Vinsamlega athugið að ef hætta á við þátttöku í námskeiði /smiðju þarf að tilkynna það skriflega til viðkomandi frístundamiðstöðvar/yfirmanns (sjá neðar) að minnst kosti viku áður en námskeiðið /smiðjan hefst (t.d. fyrir miðnætti á sunnudegi þegar námskeið /smiðja hefst á mánudegi viku seinna). Ella verður námskeiðsgjald innheimt að fullu.

Sumarsmiðjur sem verða í boði sumar 2019 á vegum Frístundamiðstöðvarinnar Ársels.

Félagsmiðstöðin Tían í Árbæ (arsel.is/tian)

 Dags     Tímasetning    Smiðja                                       Verð

11.júní -  10.30-16.00    Miðbæjarferð                               kr. 1389

12.júní -  13.00-16.00    Meistarakokkur-Pizzagerð          kr.  700

13.júní - 10,30-16,00     Lasertag                                     kr. 1389

14.júní - 13,00-16,00     Kleinuhringja og Cupcakes bakstur kr. 700

18.júní - 10,30-16,00     Ævintýraferð                              kr. 1389

19.júní - 13,00-16,00      Konfektgerð                               kr. 700

20.júní - 10,30-16,00      Bíóferð á Toy Story 4                kr. 1389

21.júní - 13,00-16,00      Tie dye og bolagerð                  kr. 1389

24.júní - 13,00-16,00      Brjóstsykursgerð                       kr. 700

25.júní - 10,30-16,00      Keiluferð í Egilshöll                   kr. 1389

26.júní - 13,00-16,00      Capture the flag leikur hjá Reynisvatni kr. 700

27.júní - 10,30-16,00      Ferð í fjölskyldu og húsdýragarðinn  kr. 1389

28.júní - 13,00-16,00       Sundferð og Bragðarefsgerð   kr. 700

 1.júlí - 13,00-16,00         Ferð með Tíunni í Rush Iceland kr. 1389

 2.júlí - 10,30-16,00         Klifur,útieldun og leikir í Gufunesbæ   kr. 1389

 3.júlí - 13,00-16,00        Snúðabakstur og leikir í Tíunni   kr. 700

 4.júlí - 10,30-16,00        Ferð í dýragarðinn Slakka           kr. 3000

 5.júlí - 13,00-16,00        Þrautabraut og booztgerð           kr. 700

 8.júlí - 13,00-16,00        Vísindasmiðja                              kr. 700

 9.júlí - 10,30-16,00         Bröns og spil í Tíunni                  kr. 1389

10.júlí -13,00-16,00         Vatnaveröld og grillveisla            kr. 700 

 

Félagsmiðstöðin Fókus í Grafarholti (arsel.is/fokus)

 Dags   Tímasetning   Smiðja                                    Verð

11.jún
10:30-16:00
Hvalasafnið og Valdís
1389

12.jún
13:00-16:00
Þrautakeppni
700

13.jún
10:30-16:00
Lazer tag
1389

14.jún
13:00-16:00
Brjóstsykursgerð
700

18.jún
10:30-16:00
Ævintýraferð
1389

19.jún
13:00-16:00
Lágafellslaug
700

20.jún
10:30-16:00
Bíóferð - Toy Story
1389

21.jún
13:00-16:00
Fókus Escape
700

24.jún
13:00-16:00
Hjólaferð/lautarferð með nest
700

25.jún
10:30-13:30
Keila
1389

26.jún
13:00-16:00
Tie dye Bolalitun
700

27.jún
10:30-13:30
Fjölskyldu og Húsdýragarðurinn
1389

28.jún
13:00-16:00
Ratleikur Fókus
700

1.júl
13:00-16:00
Grafarvogslaug
700

2.júl
10:30-16:00
Gufunesbær
1389

3.júl
13:00-16:00
Ferð í Rush
700

4.júl
10:30-16:00
Ferð í dýragarðinn Slakka
3000

5.júl
13:00-16:00
Capture the flag
700

8.júl
13:00-16:00
Ferð í Nauthólsvík
700

9.júl
10:30-16:00
Álfaneslaug
700

10.júl
13:00-16:00
Vatnaveröld og grillveisla
700

 

Félagsmiðstöðin Holtið í Norðlingaholti (arsel.is/holtid)

11.jún
10:30-16:00
Túristi í reykjavík
1389

12.jún
13:00-16:00
Bragðarefsgerð og leikir
700

13.jún
10:30-16:00
Lazer tag
1389

14.jún
10:30-13:30
Leikir og grill í Björnslundi
700

18.jún
10:30-16:00
Ævintýraferð / Hellir
1389

19.jún
13:00-16:00
Ferð í Rush
1389

20.jún
10:30-16:00
Bíóferð - Toy Story
1389

21.jún
13:00-16:00
Masterchef
700

24.jún
13:00-16:00
Hjólaferð í Breiðholtslaug og snúðar
700

25.jún
10:30-16:00
Keilufjör
1389

26.jún
13:00-16:00
Brjóstsykursgerð
700

27.jún
10:30-16:00
Húsdýragarðurinn
1389

28.jún
10:30-13:30
Pizzugerð og útileikir
700

1.júl
13:00-16:00
Tie dye - Bolagerð
1389

2.júl
10:30-16:00
Klifur, leikir og grill í Gufunesbæ
1389

3.júl
13:00-16:00
Holtið Escape
700

4.júl
10:30-16:00
Ferð í Slakka 
3000

5.júl
13:00-16:00
Lautaferð í rauðavatnsskóg og leikir
700

8.júl
13:00-16:00
Ferð í Nauthólsvík
700

9.júl
10:30-16:00
Ratleikur Holtsins, grill og sundferð
700

10.júl
13:00-16:00
Vatnaveröld og grillveisla
700

Nánari upplýsingar:
Sími: 411-5820

 

Allar nánari upplýsingar veitir

Frístundamiðstöðin Ársel

Sími: 4115800  

arsel@reykjavik.iswww.arsel.is

Félagsmiðstöðvar og forstöðumenn.

Félagsmiðstöðin Tían, Hera Jónsdóttir - 4115810/6955094, hera. jonsdottir@reykjavik.is 

Félagsmiðstöðin Holtið, Sandra Dís Káradóttir - 4115840/6955093, sandra.dis.karadottir@reykjavik.is

Félagsmiðstöðin Fókus,  Berglind Ragnarsdóttir - 4115820, Berglind.Ragnarsdottir@reykjavik.is

Deildarstjóri:  Sigurbjörg Kristjánsdóttir, s. 411-5800, Sigurbjorg.Kristjansdottir@reykjavik.is

Síðast uppfært: 
Fimmtudagur, 9. maí 2019 - 17:05