Sumarnámskeið Smárabíós

Sumarnámskeið
Hverfi: 
Kópavogur
Félag: 
Efnisflokkur: 
Annað, Sköpun, Sumarnámskeið
Tímabil: 
júlí 2019, ágúst 2019
Aldur: 
6 ára, 7 ára, 8 ára, 9 ára, 10 ára

Smárabíó býður í fyrsta skipti upp á sumarnámskeið!

Í sumar býður Smárabíó upp á sumarnámskeið fyrir krakka sem vilja upplifa fjölbreytta skemmtun með þéttri dagsrká. Skipulögð dagskrá er alla dagana og munu þáttakendur fá að prufa leiktækjasal, lasertag, karaoke, ratleik, hópleiki, 2x bíóferðir, blöðrugerð, andlitsmálningu og margt fleira.

Námskeiðið er frá 12:30 til 16:00 í Smárabíó frá mánudegi til föstudags og er tilvalið fyrir börn á aldrinum 6 til 10 ára. Við mælum með að börnin taki með sér hollt og gott nesti og vatnsbrúsa.

Tímasetningar sem eru í boði eru:

22-26 júlí.
29 júlí - 2 ágúst.
12-16 ágúst.
*Takmarkað pláss í boði.

Skipulögð dagskrá alla dagana og stanslaust fjör!

Verð
- 17.000 kr á hvert barn.
- Systkinafsláttur er 15% fyrir annað barnið.
- Þáttökugjald er greitt áður en námskeið hefst.
- Innifalið í verði: afþreying, pizza, popp og svali.

Nánari upplýsingar á https://www.smarabio.is/smarabio/sumarnamskeid

Skráning fer fram á sumar@smarabio.is 

Síðast uppfært: 
Föstudagur, 7. júní 2019 - 16:05