Sumarnámskeið Borðtennisdeildar KR

Borðtennisdeild KR
Hverfi: 
Vesturbær
Efnisflokkur: 
Annað, Íþróttanámskeið, Sumarnámskeið
Tímabil: 
júní 2019
Aldur: 
8 ára, 9 ára, 10 ára, 11 ára, 12 ára, 13 ára, 14 ára, 15 ára, 16 ára

Borðtennisdeild KR heldur sumarnámskeið fyrir krakka 8 ára og eldri í Íþróttahúsi Hagaskóla í júní 2019.

Hvert námskeið er 4-5 dagar og er spilaður borðtennis fyrir hádegi en eftir hádegi er farið í leiki, sund, Fjölskyldu- og húsdýragarðinn og fleira skemmtilegt.

Námskeið 1: 11.-14. júní (4 dagar, 10.000)
Námskeið 2: 18.-21. júní (4 dagar, 10.000)
Námskeið 3: 24.-28.júní (5 dagar, 12.000)

Nánari upplýsingar er að finna á vefsíðu borðtennisdeildar

Skráning er hafin hjá Auði Tinnu á netfanginu audurta@hotmail.com þar er líka hægt að fá nánari upplýsingar

 

 

Síðast uppfært: 
Fimmtudagur, 16. maí 2019 - 13:59