Sumarklettur

Efnisflokkur: 
Leikjanámskeið, Sumarnámskeið
Tímabil: 
júní 2018, júlí 2018
Aldur: 
9 ára, 10 ára, 11 ára, 12 ára, 13 ára

Tímasetning:                     12.juní – 7 júlí

Starfsmenn:                      Kristín Helga Magnúsdóttir verkefnastjóri Klettsins

Sumarklettur

Frístundaklúbburinn Kletturinn býður upp á Sumarklett í sumar frá 12.juni – 7 júlí.  Verður boðið upp á fjölbreytt tómstundastarf fyrir  börn með fatlanir sem voru að ljúka 4.-7. bekk.   Fjölbreytt starf verður í boði út frá þörfum og áhuga þátttakenda.  Áhersla á útivist og hreyfingu, sund, göngur og leikir.  Það  verður takmarkaður fjöldi barna á hverju námskeiði.

Opnunartími er frá klukkan 8:00-17:00

Verð:

Þátttökugjaldi er stillt í hóf. Veittur er 50% systkinaafsláttur.
Minnst er hægt að greiða fyrir viku í senn.

Hver vika, hálfur dagur (frá kl. 9:00 – 12:00 eða 13:00 – 16:00): 4.450 kr.
Hver vika, allur dagurinn (frá kl. 9:00 – 16:00): 8.900 kr.

Staðsetning:

Setbergskóla

Skráning fer fram í gegnum „Mínar síður „ á www.hafnarfjordur.is – skráning á sumarnámskeið 2017.

Nánari upplýsingar um skráningu er í síma 565 5100

Síðast uppfært: 
Föstudagur, 26. maí 2017 - 9:07