Sterkari ÉG - Markþjálfun

Sterkari ÉG
Hverfi: 
Miðborg og Hlíðar
Félag: 
Efnisflokkur: 
Sjálfsstyrkingarnámskeið, Sumarnámskeið
Tímabil: 
júní 2017
Aldur: 
13 ára, 14 ára, 15 ára

Það er mjög spennandi að læra um sjálfan sig, hver og einn sem gerir það vex og verður sterkari einstaklingur. Þannig tíma er vel varin og verðmætur, gott er að byrja snemma á þessu í lífinu.

Þetta námskeið sprettur upp frá aðferð markþjálfunar og byggist á röð æfinga og skemmtilegra leikja. Við verðum bæði úti í sólinni og innanhús en allt sem við gerum hefur tilgang, að efla einstaklinginn. Þetta er skemmtilegt og líflegt námskeið og gert á jákvæðan og uppbyggilegan máta. Við skoðum gildi, vinnum með þau og þannig ganga þau út með sterkari sjálfsmynd.

Námskeiðstími: 8.-11. ágúst
Námskeið fyrir 13 - 15 ára frá kl. 9.00 - 12.30
Námskeiðsgjald: kr. 14.900. 
Kennari námskeiðsins:

Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir ACC vottaður markþjálfi frá International Coach Federation. Leiðbeinandi Evolvia & starfsmaður. Ásta brennur fyrir þróunn og vöxt unglinga. Hún rekur félag sem heitir Markþjálfahjartað þar sem um 60 markþjálfar eru í sem hafa svipaðan  áhuga sem er að fá markþjálfun í menntakerfið. Ásta hefur á síðasta ári verið sjálf að veita markþjálfun inni skóla, beint við unglinga. Með góð meðmæli þaðan. Hún er kennari í Markþjálfanámi hjá Evolvia, heldur Diploma í Mannauðsstjórnun HÍ og er formaður ICF Iceland Félag Markþjálfa á Íslandi..

Námskeiðið byggist á aðferðafræði markþjálfunar og er tilgangur námskeiðsins að styrkja hvern og einn einstakling. Við endum svo námskeiðið með klukkutíma lokaathöfn þar sem foreldrum er boðið að koma í heimsókn.

Námskeiðið er haldið á Klapparstíg 25-27, 5 hæð og úti í náttúrunni

Skráning er hafin hér.

Síðast uppfært: 
Mánudagur, 31. júlí 2017 - 13:58