Stepp 8-12 ára

Plié listdansskóli, stepp
Hverfi: 
Kópavogur
Efnisflokkur: 
Dans, Íþróttir, Sköpun
Tímabil: 
janúar 2019, febrúar 2019, mars 2019, apríl 2018
Aldur: 
8 ára, 9 ára, 10 ára, 11 ára, 12 ára
Frístundakort: 

Stepp er tjáningarmikið dansform þar sem dansarinn skapar tónlist með dansskónum og danshreyfingum.

Börnin læra spor, hljóð, nöfn sporanna, samsetningar og rythma. Mikil áhersla er lögð á taktvísi, samhæfingu, einangrun hreyfinga, sviðsframkomu og rythma.

ATH. Einungis 15 nemendur í hverjum hóp.

Kennari: Elva Rut Guðlaugsdóttir

Nánari upplýsingar

Síðast uppfært: 
Föstudagur, 23. desember 2016 - 11:44