Spjaldtölvu myndlist 10-12 ára

Hverfi: 
Garðabær
Efnisflokkur: 
Myndlist, Sköpun, Tölvur
Tímabil: 
september 2019, október 2019, nóvember 2019
Aldur: 
10 ára, 11 ára, 12 ára
Frístundakort: 

Á námskeiðinu eru unnin fjölbreytt verkefni þar sem nemendur vinna á spjaldtölvur. Markmiðið er að þjálfa sjónræna athygli barnanna. Örva skapandi hugsun og persónulega tjáningu, ásamt því að þroska almenn vinnubrögð og tilfinningu fyrir teikningu með spjaldtölvum. Við munum meðal annars nota snjallforritið Tayasui Sketches og iStopMotion sem bjóða upp á marga möguleika til tjáningar í myndformi.

Nemendur þurfa að koma sjálfir með spjaldtölvur á námskeiðið.

Síðast uppfært: 
Þriðjudagur, 21. ágúst 2018 - 14:01