Söngur & Sköpun 8.10.bekkur

Söngsteypan
Hverfi: 
Laugardalur, Háaleiti og Bústaðir
Félag: 
Efnisflokkur: 
Söngur, Sköpun, Sumarnámskeið
Tímabil: 
ágúst, júní
Aldur: 
14 ára, 15 ára, 16 ára

Námskeiðið SÖNGUR OG SKÖPUN er fyrir skapandi krakka og unglinga. Á námskeiðinu verður farið í hina ýmsu söngstíla, við kynnum fyrir krökkunum alls konar raddstíla og leyfum þeim að prófa. Farið verður í lagasmíðar, textasmíðar, hlutverkaleiki, framkomu og túlkun. Mikil áhersla verður lögð á söng- og sköpunargleðina og virðingu fyrir verkum okkar og annarra. Á námskeiðinu vinna þáttakendur lag og texta útfrá eigin hugmyndum í samstarfi við kennarana. Afraksturinn verður fluttur fyrir aðstandendur í lok námskeiðs.

Síðast uppfært: 
Miðvikudagur, 29. maí 2019 - 15:06