Sólheimar | Brúðugerðarsmiðja

Hverfi: 
Laugardalur, Háaleiti og Bústaðir
Efnisflokkur: 
Leiklist, Myndlist, Sumarnámskeið
Aldur: 
9 ára, 10 ára, 11 ára, 12 ára

*English Below*

Í þessari skemmtilegu smiðju munum við læra um brúðugerðarlist. Leiðbeinandi er Greta Clough frá Brúðuleikhúsinu Handbendi. Börnin munu gera sína eigin brúðu ásamt því að gera eina stærri brúðu sameiginlega.

Þátttaka er ókeypis en skráning er nauðsynleg vegna fjöldatakmarkanna: https://bit.ly/2JnwGBZ

-ENGLISH-
Learn about the art of puppetry for theater in this fun and informal class with international award winning puppeteer Greta Clough from Handbendi Puppet Theater. Students will make individual table top puppets which will be put into action in a small performance of their own devising. They will also work together to make a large scale carnival puppet.

Participation is free but registration is necessary: https://bit.ly/2JnwGBZ

Nánari upplýsingar veitir:
For further information please contact:
sigrun.jona.kristjansdottir@reykjavik.is
S: 411 6160

Síðast uppfært: 
Þriðjudagur, 14. maí 2019 - 12:39