Slagverk- Einkatímar

Hverfi: 
Garðabær
Efnisflokkur: 
Tónlist
Tímabil: 
september 2018, október 2018, nóvember 2018
Aldur: 
8 ára, 9 ára, 10 ára, 11 ára, 12 ára, 13 ára, 14 ára, 15 ára, 16 ára, 17 ára, 18 ára
Frístundakort: 

Farið verður yfir alla helstu tónlistarstíla með rytma í aðalhlutverki, allt frá hlutverki slagverksins í latin músík og sömbu, yfir í helstu rokk-og popptakta á trommusetti.

Unnið verður eftir óskum og áhugasviði hvers nemanda fyrir sig, hvort sem það er að kynnast nýjum stíl í hverjum tíma eða auka færni og öryggi í þeim stíl sem heillar nemandann hvað mest.

Tímarnir verða skipulagðir í kringum vel valin lög út frá áhugasviði nemandans þar sem takturinn er tekinn fyrir.  Markmiðið er svo að geta spilað með lagi í lok hverrar kennslustundar.

Skemmtilegt og hvetjandi námskeið fyrir byrjendur á öllum aldri.

Síðast uppfært: 
Þriðjudagur, 21. ágúst 2018 - 14:05