Skylminga- og leikjanámskeið fyrir 7-12 ára

Hverfi: 
Laugardalur, Háaleiti og Bústaðir
Efnisflokkur: 
Íþróttanámskeið, Sumarnámskeið
Tímabil: 
júní 2018, júlí 2018, ágúst 2018
Aldur: 
7 ára, 8 ára, 9 ára, 10 ára, 11 ára, 12 ára

Skylminga- og leikjanámskeið fyrir 7-12 ára

Skylminga- og leikjanámskeið SFR er fyrir krakka á aldrinum 7 – 12 ára sem hafa gaman af íþróttum og útivist. Á námskeiðinu er stefnt að því að kynna nemendum helstu grunnatriði skylmingaíþróttarinnar. Við leggjum mikla áherslu á að námskeiðið sé fjölbreytt, spennandi og skemmtilegt og við nýtum okkur frábæra staðsetningu í Laugardalnum. Farið verður í fjölbreytta og skemmtilega leiki, í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn, í sund í Laugardalslaug.

Námskeið L-1      11. 06 – 22. 06      09:00 – 13:00   10 dagar
Námskeið L-2      25. 06 – 06. 07      09:00 – 13:00   10 dagar
Námskeið L-3      09. 07 – 20. 07      09:00 – 13:00   10 dagar
Námskeið L-4       07. 08 – 17. 08     09:00 – 13:00   *9 dagar

Það er einnig hægt að skrá sig í annaðhvort fyrri eða seinni vikuna.

Skráning:
Skráning fer fram á skylmingafelag@gmail.com eða í síma 898 0533. Skráningu og greiðslu skal vera lokið áður en námskeið hefst.

Námskeiðsgjald:
5 dagar námskeið: 10.000 kr.                          *9 dagar námskeið: 18.000 kr.
10 dagar námskeið: 20.000 kr.

Veittur er 10% systkinaafsláttur og einnig er veittur afsláttur ef keypt eru fleiri en eitt námskeið.

Vinsamlegast leggið námskeiðsgjaldið inn á reikning. Þegar lagt er inn á reikning er mikilvægt að skrá í athugasemd nafn og kennitölu iðkandans sem verið er að borga fyrir. Ef verið er að millifæra á netinu þá vinsamleg að senda tölvupóst á skylmingafelag@gmail.com

Skylmingafélag Reykjavíkur
Kt. 450287-1489
Banki   Hb.      Reikningsnr.
0526    26        030398

Fencing and Recreation Course for children aged 7-12 years

SFR´s fencing and recreation course is for children aged 7 - 12 years who enjoy sport and outdoor life. The course is aimed at teaching children the basic rules of fencing. We place great emphasis on the course being diverse, exciting and fun, and the children will be able to enjoy the excellent facilities available at our location in Laugardalur. We use special lightweight plastic weapons and masks. The course will include varied and enjoyable recreational activities at the Fjölskyldu og húsdýragarðinn (The Family & Domestic Animals Park), and at the swimming pool in Laugardalur.

Course  L-1      11. 06 – 22. 06             09:00 – 13:00  10 days course
Course  L-2      25. 06 – 06. 07             09:00 – 13:00  10 days course
Course  L-3      09. 07 – 20. 07             09:00 – 13:00  10 days course
Course  L-4      07. 08 – 17. 08             09:00 – 13:00  *9 days course

It is also possible to register in either the first or second week.

Cost:
5 days course: 10.000 kr.                     *9 days course: 18.000 kr.
10 days course: 20.000 kr.

10% discount for siblings and also if attending more than one course

If you would like your child to attend the course please send the following information to skylmingafelag@gmail.com

Child:                Name, ID number and address
Parent:             Name, address and mobile number
Venue:              Fencing Sabre Center in Laugardal (National Football Stadium), Reykjavik

Síðast uppfært: 
Miðvikudagur, 9. maí 2018 - 13:47