Skylminga- og leikjanámskeið fyrir 7-12 ára

Hverfi: 
Laugardalur, Háaleiti og Bústaðir
Efnisflokkur: 
Íþróttanámskeið, Sumarnámskeið
Tímabil: 
júní 2017, júlí 2017, ágúst 2017
Aldur: 
7 ára, 8 ára, 9 ára, 10 ára, 11 ára, 12 ára

Skylminga- og leikjanámskeið SFR er fyrir krakka á aldrinum 7 – 12 ára sem hafa gaman af íþróttum og útivist. Á námskeiðinu er stefnt að því að kynna nemendum helstu grunnatriði skylmingaíþróttarinnar. Við leggjum mikla áherslu á að námskeiðið sé fjölbreytt, spennandi og skemmtilegt og við nýtum okkur frábæra staðsetningu í Laugardalnum. Farið verður í fjölbreytta og skemmtilega leiki, í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn, í sund í Laugardalslaug.

Námskeið L-1            12. 06 – 23. 06           09:00 – 13:00              *9 dagar námskeið
Námskeið L-2            26. 06 – 07. 07           09:00 – 13:00              10 dagar námskeið
Námskeið L-3            10. 07 – 21. 07           09:00 – 13:00              10 dagar námskeið
Námskeið L-4            08. 08 – 18. 08           09:00 – 13:00              *9 dagar námskeið
Það er einnig hægt að skrá sig í annaðhvort fyrri eða seinni vikuna.

Skráning:
Skráning fer fram á skylmingafelag@gmail.com eða í síma 898 0533. Skráningu og greiðslu skal vera lokið áður en námskeið hefst.

Námskeiðsgjald:
5 dagar námskeið: 9.000 kr.              *9 dagar námskeið: 16.200 kr.                                   10 dagar námskeið: 18.000 kr.

Veittur er 10% systkinaafsláttur og einnig er veittur afsláttur ef keypt eru fleiri en eitt námskeið.

Vinsamlegast leggið námskeiðsgjaldið inn á reikning. Þegar lagt er inn á reikning er mikilvægt að skrá í athugasemd nafn og kennitölu iðkandans sem verið er að borga fyrir. Ef verið er að millifæra á netinu þá vinsamleg að senda tölvupóst á skylmingafelag@gmail.com

Skylmingafélag Reykjavíkur
Kt. 450287-1489
Banki   Hb.      Reikningsnr.
0526    26        030398

Síðast uppfært: 
Mánudagur, 29. maí 2017 - 11:17