Sköpunarkraftur

Hverfi: 
Árbær og Norðlingaholt, Breiðholt, Grafarvogur, Grafarholt og Úlfarsárdalur, Laugardalur, Háaleiti og Bústaðir, Miðborg og Hlíðar, Kjalarnes, Vesturbær, Mosfellsbær
Félag: 
Efnisflokkur: 
Fræðsla, Myndlist, Sjálfsstyrkingarnámskeið, Sköpun, Sumarnámskeið
Tímabil: 
júní 2018, júlí 2018, ágúst 2018
Aldur: 
9 ára, 10 ára, 11 ára, 12 ára, 13 ára, 14 ára, 15 ára, 16 ára

Hver og einn verður öruggari í sér og líður betur í eigin skinni, þegar hann skilur sjálfan sig betur. Það er      spennandi að nota málningu til að rannsaka hitt og þetta. Enga þekkingu eða undirbúning þarf.

Þetta námskeið veitir innsýn í Vedalist, sem er spennandi aðferð til að læra um lífið og sjálfan sig. Hver og einn tekur þátt á sinn eigin hátt. Við notum málningu og tölum saman í aðferð sem kallast Gagnræður, sem er mjög falleg leið til að tjá sig. Tilgangur er að gefa hverjum og einum innsýn og lærdóm um lífið og um sjálfan sig á léttan og skemmtilegan hátt.

Við endum námskeiðið með klukkutíma lokaathöfn þar sem foreldrum er boðið að koma í heimsókn.

Kennari námskeiðsins:
Matilda Gregersdotter, MCC vottaður markþjálfi frá International Coach Federation. Matilda er eigandi Evolvia, hönnuður af ýmsu þjálfunarefni, frumkvöðull um markþjálfun, vedalist og afbrynjun á Íslandi.
Matilda hefur einstakan skilining á samskiptum og kennir með mjög afslöppuðum og fallegum hætti. Hver einstaklingur verður fær að læra á sinn hátt.Matilda kennir Vedalist sem er mjög gömul og djúp viska, og er hún set fram á léttan og verðmættan máta.

Námskeiðið er haldið: Rými til vaxtar - Markþjálfasetur Evolvia, í skjóli Grafarvogskirkju, gengið inn hægra meginn að neðanverður (undir kirkjunni) og úti í náttúrunni.

 

Síðast uppfært: 
Miðvikudagur, 2. maí 2018 - 19:30