Skapandi enskunámskeið fyrir 7-9 ára

Klifið, skapandi enskunámskeið
Hverfi: 
Garðabær
Efnisflokkur: 
Fræðsla, Tungumál
Tímabil: 
janúar 2018, febrúar 2018, mars 2018, apríl 2017
Aldur: 
7 ára, 8 ára, 9 ára
Frístundakort: 

Skapandi enskunámskeið sem er sérsniðið að þörfum ungra barna. Börnin læra að tjá sig á ensku í gegnum leiki sem efla hugsun, athygli og minni þeirra. Meðal verkefna eru gagnvirkar æfingar, söngur, hreyfileikir, sögustundir og dans. Í námsefninu kynnast börnin einkar skemmtilegum söguhetjum sem leiða þau í gegnum verkefnin á fjölbreyttan og lifandi hátt. 

Nánari upplýsingar

Síðast uppfært: 
Föstudagur, 6. janúar 2017 - 11:36