Sirkusnámskeið, 12. - 16. ára

Hverfi: 
Kópavogur
Félag: 
Efnisflokkur: 
Annað, Sumarnámskeið
Tímabil: 
júní 2017
Aldur: 
12 ára, 13 ára, 14 ára, 15 ára, 16 ára

SIRKUS 1. 

Sirkusnámskeið fyrir ungmenni 12 - 16 ára. 

Námskeiðið er hugsað sem framhaldsnámskeið í sirkuslistum og sviðsframkomu fyrir ungt fólk og lengra komna. Á námskeiðinu kynnumst við enn betur öllum sirkus greinunum. Við byggjum mennska turna og pýramídda, æfum heljarstök, geggl, línudans, trampólín, loftfimleika í rólu, reipi, silki og trúðaleik. Saman finnum við út hvað okkur langar að vinna meira með og finnum leiðir til þess að setja fram listir okkar fyrir aðra til að njóta. 

 

Námskeiðið er haldið dagana 19. júní - 23. júní 09:00 - 15:00

Námskeiðsgjald er 18.000 kr. fyrir vikuna. 20% systkinnaafsláttur.

 

Skráningar hefjast í lok apríl á heimasíðunni okkar www.soguheimar.is

Hámarksfjöldi er 20 manns

 

Nánari upplýsingar er hægt að fá hjá

Ívar 892 1142

Lui  858 - 7443 

sirkusnamskeid@gmail.com

söguheimar@gmail.com

Síðast uppfært: 
Fimmtudagur, 20. apríl 2017 - 21:28