Samverur eldri borgara

Lindakirkja, samverur eldri borgarar
Hverfi: 
Kópavogur
Félag: 
Efnisflokkur: 
Annað
Aldur: 
Eldri borgarar

Eins og síðastliðin ár verða haldnar svokallaðar súpusamverur fyrir eldri borgara mánaðarlega í kirkjunni. Súpusamvera er þó ekki réttnefni því yfirleitt er boðið upp á eittvað bitastæðara í mat en súpu. 

Samverurnar hefjast kl. 12 á eftirfarandi dögum í vetur og þeim lýkur kl. 13:30. Byrjað er á borðhaldi, að því loknu er boðið upp á fræðsluerindi eða skemmtiatriði. Dagskránni lýkur með helgistund.

Dagskrá

Síðast uppfært: 
Fimmtudagur, 5. janúar 2017 - 14:45