Roblox: grunnur

Hverfi: 
Miðborg og Hlíðar, Vesturbær
Félag: 
Efnisflokkur: 
Tölvur
Tímabil: 
júlí 2019, ágúst 2019, júní 2019
Aldur: 
8 ára, 9 ára, 10 ára, 11 ára, 12 ára

Um námskeiðið

Á þessu námskeiði munu nemendur kynnast hönnun og þróun tölvuleikja í Roblox umhverfinu. Nemendur munu geta gefið út leikinn sinn, deilt honum með öðrum og spilað á netinu.

Stærstur fókus verður á hönnun tölvuleikja og að kynnast umhverfinu og útgáfu á tölvuleikjum. 

Tól

Roblox 

Þróun færni

Roblox, Hönnun tölvuleikja, sköpunargleði, félagsfærni, teymisvinna, samskipti, rökhugsun, útgáfa tölvuleikja.

Síðast uppfært: 
Mánudagur, 15. apríl 2019 - 12:06