Ritsmiðjur Borgarbókasafnsins 2017

Ritsmiðjur
Hverfi: 
Árbær og Norðlingaholt
Efnisflokkur: 
Annað
Tímabil: 
júní 2018
Aldur: 
9 ára, 10 ára, 11 ára, 12 ára

Ritsmiðja fyrir 9 -12 ára | Þóra Karítas Árnadóttir

Borgarbókasafnið | Menningarhús Árbæ, 12.-16. júní kl. 13.00-15.00

Ritsmiðjurnar eru ætlaðar 9-13 ára börnum og er markmið þeirra fyrst og fremst að örva sköpunarkraft barnanna og nýta hann til að búa til sögur.

Borgarbókasafnið | Menningarhús Árbæ.
13.00 - 15.00. Leiðbeinandi Þóra Karítas Árnadóttir

Skráning nauðsynleg.

Viðburður á heimasíða Borgarbókasafnsins

Síðast uppfært: 
Fimmtudagur, 8. júní 2017 - 14:55