Reiðnámskeið ein vika fyrir hádegi

Hverfi: 
Mosfellsbær
Félag: 
Efnisflokkur: 
Annað, Félagsmiðstöð, Hestamennska, Útivist
Tímabil: 
júlí 2019, ágúst 2019, júní 2019
Aldur: 
6 ára, 7 ára, 8 ára, 9 ára, 10 ára, 11 ára, 12 ára, 13 ára, 14 ára, 15 ára

Þegar sumarið kemur og skólanum lýkur þá byrja reiðnámskeið Hestamenntar, námskeiðin eru ætluð börnum á aldrinum 6-15 ára og hafa það að markmiði að efla áhuga og færni ungra knapa. Megináhersla er lögð á að börnin fái sem mestan tíma með og á hestinum. Námskeiðin skiptast fyrir og eftir hádegi og nær yfir fimm daga frá mánudegi fram á föstudag.

Megináhersla er lögð á að nemandinn kynnist hestinum sínum sem best og er því hver nemandi með sinn hest út námskeiðið.

Dagsetningar:

24.-28. júní
1.-5. júlí
8.-12. júlí
15.19. júlí
29. júlí - 2. ágúst
12.-16. ágúst

Síðast uppfært: 
Föstudagur, 12. apríl 2019 - 10:28