Rafrásarföndur

Rafrásaföndur
Hverfi: 
Miðborg og Hlíðar
Efnisflokkur: 
Annað, Fræðsla, Sköpun
Tímabil: 
júní 2018
Aldur: 
12 ára, 13 ára, 14 ára, 15 ára, 16 ára

Viltu gera til­raunir með raf­magn og búa til raf­eind­ar­ásir?

Á nám­skeiðinu er kennt að lóða, gera fjöltengi og svo er hægt að  velja á milli skemmti­legra verk­efna eins og búa til þjófa­vörn, raf­rænan tening, raf­magn­spöddu, ástar­mæli, spil o.fl.  Skemmti­legt nám­skeið fyrir ungt fólk.

Leiðbeinandi: Björgúlfur Þorsteinsson

Námskeiðsgjald: 19.900 kr.

Staðsetning: Tækniskólinn Háteigsvegi

Síðast uppfært: 
Mánudagur, 7. maí 2018 - 13:59