Pólska sem móðurmál

Hverfi: 
Breiðholt
Efnisflokkur: 
Tungumál
Tímabil: 
september 2019, október 2019, nóvember 2019, desember 2019, janúar 2019, febrúar 2019, mars 2019, apríl 2019, maí 2019
Aldur: 
5 ára, 6 ára, 7 ára, 8 ára, 9 ára, 10 ára, 11 ára, 12 ára, 13 ára, 14 ára, 15 ára, 16 ára
Frístundakort: 
Ókeypis námskeið: 

Kennslustundir eru á laugardögum á milli 9.30-14.30 frá september til maí í Fellaskóla, Norðurfelli 17-19, 111 Reykjavík.

Innskráning í skólann er frá maí til águst.

 

Borgað er fyrir kennslu mánaðarlega. Mánaðargjöld eru frá 8000 kr til 9000 kr fyrir fyrsta barn og svo er 50% afsláttur fyrir hvert barn innan sömu fjölskyldu.

 

Skólinn býður einnig uppá:

Bókasafn, þar sem allir geta gerst áskrifendur. Þar eru bækur, orðabækur, orðasöfn, barnabækur, geisladiskar og fleira (um 7000 bækur). Skólasálfræðingur með ráðgjöf fyrir nemendur og foreldra.

Skólinn gefur vottorð, sem er hægt að fá á einkunnarspjald frá íslenskum skólum með samþykki skólastjóra viðeigandi skóla. Einkunnir/stig í pólsku tungumáli eru sendar tvisvar á ári til íslenskra skóla þar sem okkar nemendur hafa stunda nám.

Það er mjög mikilvægt að mörg sveitarfélög sem nemendur okkar koma frá séu að styrkja þetta nám.

Námskráin felur í sér:

Grunnskóli

Bekkir: 0-3 – aðallega pólsku

Bekkir: 4-7 – pólsku, sögu og náttúrufræði

5 ára - börn fæðist 2013

Bekkur 0: börn fæðist 2012

Bekkur 1: börn fæðist  2011

Bekkur  2:börn fæðist  2010

Bekkur  3: börn fæðist  2009

Bekkur  4: börn fæðist  2008

Bekkur  5: börn fæðist  2007

Bekkur  6: börn fæðist  2006

Bekkur  7: börn fæðist  2005

Bekkur  8: börn fæðist  2004

Gagnfræðaskóli

Bekkir: 2-3 – pólsku, sögu, landafræði og félagsfræði

Bekkur  3 gagnfræðaskóli: börn fæðist 2003

Síðast uppfært: 
Miðvikudagur, 5. september 2018 - 20:19