Píanónámskeið

Klifið, píanónámskeið
Hverfi: 
Garðabær
Efnisflokkur: 
Sköpun, Tónlist
Tímabil: 
janúar 2018, febrúar 2018, mars 2018, apríl 2017
Aldur: 
6 ára, 7 ára, 8 ára, 9 ára, 10 ára, 11 ára, 12 ára, 13 ára, 14 ára, 15 ára, 16 ára, 17 ára, 18 ára, 19 ára og eldri
Frístundakort: 

Á námskeiðinu eru nemendur kynntir fyrir hljóðfærinu og ýmis konar tónlist. Þetta er hugsað sem undirbúningsnám fyrir áframhaldandi píanónám. Lögð verður áhersla á góðan grunn nemandans í tónfræði og píanótækni. Nemendur geta einnig lært að lesa nótur og skrifa niður einfaldar hryn og laglínur. 

Nánari upplýsingar

Síðast uppfært: 
Föstudagur, 6. janúar 2017 - 11:01