Námskeið

Mímir símenntun, námskeið, nemendur
Hverfi: 
Árbær og Norðlingaholt, Miðborg og Hlíðar
Efnisflokkur: 
Annað
Tímabil: 
janúar 2018, febrúar 2018, mars 2018, apríl 2017
Aldur: 
19 ára og eldri
Frístundakort: 

Menntun ræður mestu um hvort þér býðst örugg og áhugaverð atvinna. Hjá Mími eru margar leiðir sem greiða þér leið í framhaldsskóla og undirbúningsdeildir háskóla eða mennta þig fyrir ákveðin starfssvið.

Hægt er að stunda dagnám, kvöldnám og dreifnám. Skoðaðu úrvalið og fáðu frekari upplýsingar hjá okkur. Hægt er að sækja um námsstyrki til stéttarfélaga, Vinnumálastofnunar og STARFs.

Nánari upplýsingar: Í síma 580 1800, 580 1807, mimir@mimir.is og www.mimir.is

Skráning: Í síma 580 1807 / 580-1800 og á www.mimir.is

Síðast uppfært: 
Mánudagur, 25. júlí 2016 - 13:15